Iceland Glaciological Society - EISI

Jöklasýn (EISI)

Síða í vinnslu

Þessi síða er í vinnslu. Búast má við hnökrum og efni sem vantar inn í. Stefnt er á verklok vorið 2024.

 

Takið þátt í að skrásetja breytingar á jöklum landsins

Verkefnið Jöklasýn gengur út á að skapa sjónræna arfleifð með því að ljósmynda jökla frá skilgreindum stöðum í samvinnu almennings og vísindamanna.

Taktu ljósmynd af jöklinum:

Hér er hægt að hlaða upp ljósmyndinni og verður hún hluti af gagnabankanum:

Ljósmyndir sem verða hluti af gagnabanka verkefnisins verða vistuð og birt með CC0 skilmálum. Hér geturðu nálgast upplýsingar um það hvernig myndirnar verða notaðar.

Hér geturðu fræðst um hvernig jöklarnir eru að breytast.