Iceland Glaciological Society - EISI

Sjónskífuleiðbeiningar

Sjónskífurnar eru á útsýnisstað sem gefur góða yfirsýn yfir jökulinn og henta vel til þess að endurtaka ljósmyndir með símanum eða myndavélinni. Þið getur nálgast ljósmyndastaðina á kortinu hér.

Þið leggið símann fremst á sjónskífuna í raufina, myndavél símans ætti að vera vinstra megin og takið ljósmynd frá nákvæmlega sama stað og aðrir þátttakendur.

Verið viss um að ekki sé fólk inná myndinni, því þá nýtist hún ekki. Við biðjum ykkur um að breyta ekki ljósmyndinni áður en þið sendið hana, t.d. ekki skera af henni eða breyta litunum.

Hlaðið upp ljósmyndinni með því að skrá hana hér inn:

Ljósmyndir sem verða hluti af gagnabanka verkefnisins verða vistuð og birt með CC0 skilmálum. Hér geturðu nálgast upplýsingar um það hvernig myndirnar verða notaðar.

Takk fyrir þátttökuna. Hér getiði lesið ykkur til um jöklabreytingar á Íslandi.